261 dagur á Spotify

261 dagur á Spotify

Tónlist er svo magnað fyrirbæri. Kastar manni áratugi aftur í tímann ef því er að skipta, beint í ákveðnar, áður-upplifaðar aðstæður, góðar sem slæmar. Ég fæ enn smá hroll þegar ég heyri lög af Metal Ballads-disk sem ég tók með mér í Alþýðuskólann á Eiðum í tíunda...
Rúllandi snjóbolti

Rúllandi snjóbolti

Í erli síðustu daga hef ég annað slagið stoppað og leitt hugann að því hvað varð til þess að ég lenti á þann stað sem ég er í dag. Þá er ég ekki að meina að ég sé; tvífráskilin (einn skilnaður og eitt sambandsslit) fjögurra barna móðir, búsett á Reyðarfirði og vinni...
261 dagur

261 dagur

„Líkami minn er þungur eins og rennandi blaut lopapeysa. Með þyngsli fyrir hjartanu og næ varla andanum. Líður eins og ég sé með opið sár innvortis. Eins og hjartað í mér sé hakk í Bónus á síðasta söludegi.“ Bókin mín, 261 dagur, kemur glóðvolg í verslanir í byrjun...

Pin It on Pinterest