4. desember

4. desember

Svo hljóðar skipun dagsins frá Jólaalmanaki húsmóðurinnar; í dag gerum við jólaáætlunina okkar, skrifum niður það sem gera skal til jóla og það sem frá kemst strikum við yfir. Ahhh. Listar. Ég hreinlega elska lista og það vita þeir sem mig þekkja. Ég er með lista út...
3. desember

3. desember

Á þriðja degi desembermánuðar hljómar hið heilaga orð úr Jólaalmanaki húsfreyjunnar á eftirfarandi hátt; Ef það er fyrirhugað að taka permanent fyrir jólin er heppilegt að geraþað núna. Einnig að panta tima á hárgreiðslu- og rakarastofum fyrir jólin. Sko. Þarna er ég...
2. desember

2. desember

Á öðrum degi desember segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Í dag kveikjum við á fyrsta aðventukertinu og margir hafa fyrir sið að vera með kaffiboð fyrir fjölskylduna (og vinina) til að halda upp á að jólafastan sé byrjuð og komast i jólastemmningu. Jahso. Jú, hér er...
1. desember

1. desember

Ég hef hugsað mér að vera með tvenns konar jóladagatal hér á síðunni minni þessa aðventuna. Annars vegar langar mig að kenna ykkur góða siði með því að deila með ykkur „Jólaalmanaki húsmóðurinnar“ sem birtist í kvennadálki Vísis árið 1968. Hins vegar mun ég í...
Í ömmuhúsi

Í ömmuhúsi

Í dag bakaði ég engiferkökurnar hennar ömmu Jóhönnu og þar með héldu jólin formlega innreið sína. Mínar sterkustu jólaminningar eru tengdar því þegar við amma vorum að baka þessar kökur sem eru alltaf mitt uppáhald, svona svolítið eins og að borða jólin sjálf. Sjálf...
Mér líður eins og rassálfi

Mér líður eins og rassálfi

Það var einhverntíman um daginn sem ég var að suða á Instastory. Suðaði svo mikið að það var nánast væl. Suðaði og suðaði um að mataræðið mitt væri í rugli, sama hversu oft ég reyndi að taka mig á, allt færi fljótlega í sama farið. Nei, nei. Ég borða alls ekki bara...

Pin It on Pinterest