Get out of your own way

Ég held með þér, gerir þú það?

Ég held með þér, gerir þú það?

Okkur hefur í gegnum tíðina verið kennt að vera þæg og góð. Ekki láta mikið fyrir okkur fara eða að okkur kveða. Nei, þá erum við bara að trana okkur fram. Ekki heldur vera með læti. Okkur hefur einnig verið kennt að sjálfshól sé af hinu illa, bara bjánaleg...

read more

Móður og barni heilsast vel

Mig hefur dreymt um að skrifa og gefa út bók frá því ég var lítil stelpa. Allt sem tengist bókum heillar mig - bókasöfn, bókakaffihús, bókamarkaðir og bara allt. Ég á enn minningu frá því ég sat á bókasafninu á Stöðvarfirði meðan foreldrar mínir voru á...

Comeback

Ég hef ákveðið að láta reyna á „comeback“ í bloggheiminn og þá mátti ekki minna vera en að hræra í glænýja síðu og eignast sitt eigið lén. Voða fullorðins eitthvað. Ég hef í fyrsta lagi saknað þess að skrifa færslur af öllu tagi fyrir sjálfa mig og kannski öðrum til...

Samfélagsmiðlar

Pin It on Pinterest