Bútasaumsdagur

Bútasaumsdagur

Nei, ég var ekki að sauma í dag. Ég sauma reyndar aldrei. Og þó ég myndi einhverntíman sauma væri það aldrei bútasaumur. Ég bara nota þetta hugtak til þess að hjálpa mér að komast í gegnum og klára erfiða og yfirhlaðna daga og þótti þess virði að deila, ef einhver...

Pin It on Pinterest