Ég held með þér, gerir þú það?

Ég held með þér, gerir þú það?

Okkur hefur í gegnum tíðina verið kennt að vera þæg og góð. Ekki láta mikið fyrir okkur fara eða að okkur kveða. Nei, þá erum við bara að trana okkur fram. Ekki heldur vera með læti. Okkur hefur einnig verið kennt að sjálfshól sé af hinu illa, bara bjánaleg...
„Allir geta örmagnast“

„Allir geta örmagnast“

Ég er búin að hlusta þrisvar sinnum á viðtal við Eygló Guðmundsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum, sem var á Rás2 um daginn, en hún hefur rannsakað „örmögnun“ og segir brýnt að opna umræðuna hér á landi. Þar er hún að lýsa nákvæmlega því sem ég gekk í gegnum fyrir...

Pin It on Pinterest