Er ekki val að vera síngúl?

Er ekki val að vera síngúl?

Ég hef hugsað um þessa færslu af og til nokkuð lengi. Ég veit nákvæmlega um hvað ég ætla að skrifa en hef ekki hugmynd um hvernig ég ætla að koma því frá mér. Jú ok. Ég semsagt spyr; er ekki val að vera síngúl? Einhleypur, þið vitið. Æji, ég kýs að nota orðið síngúl í...
„Allir geta örmagnast“

„Allir geta örmagnast“

Ég er búin að hlusta þrisvar sinnum á viðtal við Eygló Guðmundsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum, sem var á Rás2 um daginn, en hún hefur rannsakað „örmögnun“ og segir brýnt að opna umræðuna hér á landi. Þar er hún að lýsa nákvæmlega því sem ég gekk í gegnum fyrir...
Andlegi einkaþjálfarinn

Andlegi einkaþjálfarinn

Mig langar til þess að segja ykkur frá konunni sem átti stóran þátt í því að koma mér á lappirnar á sínum tíma, henni Hrafnhildi minni hjá Andlegri einkaþjálfun, en hún var einmitt að opinbera glænýja síðu fyrir starfsemi sína á dögunum. Ég hef sagt frá því í viðtölum...
Virðing mín er öll ykkar

Virðing mín er öll ykkar

Ég hef að undanförnu farið í fjölmörg viðtöl varðandi bók mína, 261 dagur. Ég vissi alveg að bókin myndi vekja athygli en óraði ekki fyrir þeim viðbrögðum og áhuga sem hún hefur vakið. Ég vissi líka að hún yrði umdeild fyrir margra hluta sakir, enda efnið viðkvæmt. Í...

Pin It on Pinterest