Að fylla á tengslatankinn

Að fylla á tengslatankinn

Ég las svo góðan pistil á Facebook-síðunni RIE/Respectful/Mindful Parenting á Íslandi, en hún heldur utan um hóp foreldra sem stunda, hafa áhuga á eða vilja fræðast meira um Respectful Parenting og RIE nálgun ungbarnasérfræðingsins Mögdu Gerber. RIE stendur fyrir...
261 dagur fer víða

261 dagur fer víða

Ég á mér mínar uppáhalds bloggsíður og ein þeirra hetir Bjargey&co. Eigandi hennar, Bjargey Ingólfsdóttir, starfar sem fararstjóri og námskeiðahaldari hjá Gaman Ferðum auk þess að vera leiðbeinandi á námskeiðum hjá Heilsuborg. Bjargey er mjög dugleg að uppfæra...
Ég held með þér, gerir þú það?

Ég held með þér, gerir þú það?

Okkur hefur í gegnum tíðina verið kennt að vera þæg og góð. Ekki láta mikið fyrir okkur fara eða að okkur kveða. Nei, þá erum við bara að trana okkur fram. Ekki heldur vera með læti. Okkur hefur einnig verið kennt að sjálfshól sé af hinu illa, bara bjánaleg...
Það gengur bara eins og þú vilt að það gangi

Það gengur bara eins og þú vilt að það gangi

Ég fékk áskorun í upphafi mánaðar. Ferlega góða. Eða slæma. Svona eftir því hvernig á það er litið. Hún var þannig til komin að ég var að horfa á Instagram-story þar sem ég sá eina kynsystur mína standa á höndum út á miðju gólfi. Bara sí-svona, eins og hún væri að...
Á pásu

Á pásu

Mér hefur liðið undarlega að undanförnu. Voru þetta tvö of lík orð í röð? Jæja, meikar ekki diff. Ég hef ekki verið „í pásu“ – þið vitið, meðvitað í hléi frá einhverju. Nei, heldur finnst mér eins og ég hafi verið „á pásu“ frá því í byrjun júní...
Vagninn minn og Vagninn þinn

Vagninn minn og Vagninn þinn

Eins og ég sagði frá hér tók ég skyndiákvörðun og brunaði vestur á Flateyri þegar barnlausa tímabil sumarsins hófst þar sem ég lék ferðamann (í vinnu) í tvær vikur í einstaklega góðu yfirlæti. Aðsetur Austurfréttar og Austurgluggans þennan tíma var Vagninn á Flateyri...

Pin It on Pinterest