by Boel76 | maí 3, 2019 | Heimilið og fjölskyldan
Ég veit fátt veraldlegt dýrmætara en ljósmyndirnar mínar. Sjálf hef ég alltaf tekið mikið af myndum, oft þannig að afkvæmum mínum hefur þótt nóg um. Annað slagið hef ég fengið einhvern til þess að smella af okkur en þar sem hópurinn minn er orðinn svo stór og ekki...
by Boel76 | mar 12, 2019 | Heimilið og fjölskyldan
Þegar ég var lítil hafði ég mikinn áhuga á því að teikna hús og innanhúsfleti eins og arkitekt. Einnig því að klippa fólk og fylgihluti út úr Freemans og Kays-vörulistum, raða þeim saman og skapa nýjar fígúrur. Þá heillaðist ég einnig af Madonnu, sem ég reyndar dái...
by Boel76 | feb 17, 2019 | Heimilið og fjölskyldan
Hvítlaukur, basilíka og kasjúhnetur í sömu uppskrift, er hægt að biðja um eitthvað meira? Ég smellti óvænt í þessa fyrir helgi, en hafði áformað að gera hefðbundið hakk&spaghetti fyrir mig og hinn fjögurra ára Emil. Ég hafði hins vegar tekið með mér ferska...
by Boel76 | feb 11, 2019 | Heimilið og fjölskyldan
Enn á ný byrja ég færslu á því að minnast á Draumalistann minn sem allt mitt líf virðist ganga út á þessa dagana. Atriði númer 70 á listanum er svo hljóðandi; Gera allar uppskriftir úr einhverri einni uppskriftabók. Ég hreinlega veit ekki af hverju þessi hugmynd kom...
by Boel76 | feb 1, 2019 | Heimilið og fjölskyldan
Það er eitthvað stórmerkilegt og ferlega skemmtilegt að gerast innra með mér. Kannski eru það öll vítamínin sem ég er að taka, kannski er það glúteinleysið eða sú staðreynd að sólin er að hækka á lofti. Ég held reyndar að varla sé hægt að skrifa það á neitt af...