Hugrekkis-lykilinn minn

Hugrekkis-lykilinn minn

Ég sá fyrst umfjöllum um The Given Keys hjá einhverjum lífsstílsbloggara fyrir áramót. Ég varð strax heilluð af hugmyndafræðinni í tvennum skilningi. Skartgripafyrirtækið framleiðir hálsmen, armbönd og fleira úr lyklum, ýmis gömlum eða nýjum. Það sem mér þykir svo...
Andlegi einkaþjálfarinn

Andlegi einkaþjálfarinn

Mig langar til þess að segja ykkur frá konunni sem átti stóran þátt í því að koma mér á lappirnar á sínum tíma, henni Hrafnhildi minni hjá Andlegri einkaþjálfun, en hún var einmitt að opinbera glænýja síðu fyrir starfsemi sína á dögunum. Ég hef sagt frá því í viðtölum...
Matur er mannsins megin

Matur er mannsins megin

Í gamla daga gat ég skoðað matreiðslubækur út í það endalausa, en það merkilega var; ég eldaði samt alltaf það sama. Þið vitið – hakk&spakk, lasagne, grjónagraut og plokkfisk. Þó svo ég sé mikil bókamanneskja og þyki bæði fallegt og notalegt að hafa bækur í...
Virðing mín er öll ykkar

Virðing mín er öll ykkar

Ég hef að undanförnu farið í fjölmörg viðtöl varðandi bók mína, 261 dagur. Ég vissi alveg að bókin myndi vekja athygli en óraði ekki fyrir þeim viðbrögðum og áhuga sem hún hefur vakið. Ég vissi líka að hún yrði umdeild fyrir margra hluta sakir, enda efnið viðkvæmt. Í...

Pin It on Pinterest