Get out of your own way

9. desember

9. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Í dag kveikjum við á öðru kerti aðventukransins og öll fjölskyldan skrifar jólapóstinn sinn. Það sakar ekki að eiga eitthvað til að narta i meðan setið er við skriftir. Það er þetta með jólapóstinn. Ég skrifaði alltaf jólakort...

read more

8. desember

Í dag mælir Jólaalmanak húsmóðurinnar með; Í dag tökum við til við smákökubaksturinn. Sjálfsagt er að allir fjölskyldumeðlimir taki þátt i honum. Þetta þykja mér einnig skemmtilegar ráðleggingar og þarna hefur tíðarandinn breyst töluvert. Ég man, þegar ég var lítil,...

7. desember

Í Jólaalmanaki húsmóðurinnar segir í dag; Þaö er óþarfi að geyma fram á siðustu stund að þvo dúka og gluggatjöld og þvi ágætt að gera það i dag. Kvöldinu verjum við með börnunum og rifjum gjarnan upp jólasálma með þeim eldri en kennum þeim yngri. Ok, ég á þá frí í...

6. desember

Í dag, 6. desember, segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Eldhússkáparnir eru á dagskrá í dag. Ef einhver tími er aflögu þegar allt er komið i röð og reglu í þeim má líta í bækur og blöð til að finna uppskriftir að smákökum til að baka eftir helgina. Eldhússkáparnir já....

5. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar frá árinu 1968; Nú er best að koma öllum jólapóstinum til útlanda og skrifa þeim bréf sem eru fjarri vinum og ættingjum um jólin. Þar sem ég hætti fyrir nokkrum árum að skrifa jólakort sendi ég ekki neitt til útlanda fyrir...

Rugludallurinn skjaldkirtilinn minn

Árið 1998 var ég 22 ára. Ég var í sambúð, átti tveggja ára gamlan son og vann á leikskóla. Fyrir manneskju með góða líkamlega heilsu hljómar sú uppstilling bara nokkuð „easy". Mér leið samt svo undarlega. Ég var svo þung, svo ólýsanlega þreytt. Ég sofnaði í hverjum...

4. desember

Svo hljóðar skipun dagsins frá Jólaalmanaki húsmóðurinnar; í dag gerum við jólaáætlunina okkar, skrifum niður það sem gera skal til jóla og það sem frá kemst strikum við yfir. Ahhh. Listar. Ég hreinlega elska lista og það vita þeir sem mig þekkja. Ég er með lista út...

3. desember

Á þriðja degi desembermánuðar hljómar hið heilaga orð úr Jólaalmanaki húsfreyjunnar á eftirfarandi hátt; Ef það er fyrirhugað að taka permanent fyrir jólin er heppilegt að geraþað núna. Einnig að panta tima á hárgreiðslu- og rakarastofum fyrir jólin. Sko. Þarna er ég...

2. desember

Á öðrum degi desember segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Í dag kveikjum við á fyrsta aðventukertinu og margir hafa fyrir sið að vera með kaffiboð fyrir fjölskylduna (og vinina) til að halda upp á að jólafastan sé byrjuð og komast i jólastemmningu. Jahso. Jú, hér er...

1. desember

Ég hef hugsað mér að vera með tvenns konar jóladagatal hér á síðunni minni þessa aðventuna. Annars vegar langar mig að kenna ykkur góða siði með því að deila með ykkur „Jólaalmanaki húsmóðurinnar" sem birtist í kvennadálki Vísis árið 1968. Hins vegar mun ég í lok...

Í ömmuhúsi

Í dag bakaði ég engiferkökurnar hennar ömmu Jóhönnu og þar með héldu jólin formlega innreið sína. Mínar sterkustu jólaminningar eru tengdar því þegar við amma vorum að baka þessar kökur sem eru alltaf mitt uppáhald, svona svolítið eins og að borða jólin sjálf. Sjálf...

Samfélagsmiðlar

Pin It on Pinterest