Á dauða mínum átti ég von!

Á dauða mínum átti ég von!

Undanfarnar vikur hef ég velt því fyrir mér hvort sniðugt væri að endurvekja þessa steinsofandi bloggsíðu mína, en þó með öðru sniði. Ég er þessa dagana að berjast við að skissa líf mitt upp, sem að mér finnst, allt vera í einum hrærigraut. Á teikniborðinu liggja...
261 dagur fer víða

261 dagur fer víða

Ég á mér mínar uppáhalds bloggsíður og ein þeirra hetir Bjargey&co. Eigandi hennar, Bjargey Ingólfsdóttir, starfar sem fararstjóri og námskeiðahaldari hjá Gaman Ferðum auk þess að vera leiðbeinandi á námskeiðum hjá Heilsuborg. Bjargey er mjög dugleg að uppfæra...

Pin It on Pinterest