Vagninn minn og Vagninn þinn

Vagninn minn og Vagninn þinn

Eins og ég sagði frá hér tók ég skyndiákvörðun og brunaði vestur á Flateyri þegar barnlausa tímabil sumarsins hófst þar sem ég lék ferðamann (í vinnu) í tvær vikur í einstaklega góðu yfirlæti. Aðsetur Austurfréttar og Austurgluggans þennan tíma var Vagninn á Flateyri...
Túristi í eigin landi

Túristi í eigin landi

Það er svo magnað að dvelja á svæði í sínu eigin heimalandi þar sem maður aldrei verið áður á sínum fullorðinsárum. Eftir mikla skyndiákvörðun hef ég nú verið á Flateyri í einstaklega góðu yfirlæti í tæpa viku. Vinn eins og vindurinn og keyri um og skoða svæðið þess á...
Sumarævintýrið

Sumarævintýrið

Ég tók skyndiákvörðun á miðvikudaginn. Þar sem ég sat við eldhúsborðið heima hjá mér og vann tók ég upp símann; Ég; Hæ. Hérna, hvernig býrðu þarna á Flateyri? Beta vinkona; Ha? Hvar? Ertu að spá í heimilisfangi? Ég; Nei. Sko. Hvernig og hvar býrðu? Get ég komið til...
Tímamót á tímamót ofan

Tímamót á tímamót ofan

Lífið er eins og bók, uppfullt af köflum sem hefjast og enda á víxl. Júnímánuður er einstaklega viðburðarríkur hjá okkur smáfjölskyldunni og því ber að fagna. Fyrsti dagur mánaðarins var risastór þar sem Bríetarbarnið útskrifaðist úr grunnskóla með glans og mun hefja...

Pin It on Pinterest