261 dagur á Spotify

261 dagur á Spotify

Tónlist er svo magnað fyrirbæri. Kastar manni áratugi aftur í tímann ef því er að skipta, beint í ákveðnar, áður-upplifaðar aðstæður, góðar sem slæmar. Ég fæ enn smá hroll þegar ég heyri lög af Metal Ballads-disk sem ég tók með mér í Alþýðuskólann á Eiðum í tíunda...
Móður og barni heilsast vel

Móður og barni heilsast vel

Mig hefur dreymt um að skrifa og gefa út bók frá því ég var lítil stelpa. Allt sem tengist bókum heillar mig – bókasöfn, bókakaffihús, bókamarkaðir og bara allt. Ég á enn minningu frá því ég sat á bókasafninu á Stöðvarfirði meðan foreldrar mínir voru á...
Rúllandi snjóbolti

Rúllandi snjóbolti

Í erli síðustu daga hef ég annað slagið stoppað og leitt hugann að því hvað varð til þess að ég lenti á þann stað sem ég er í dag. Þá er ég ekki að meina að ég sé; tvífráskilin (einn skilnaður og eitt sambandsslit) fjögurra barna móðir, búsett á Reyðarfirði og vinni...
Comeback

Comeback

Ég hef ákveðið að láta reyna á „comeback“ í bloggheiminn og þá mátti ekki minna vera en að hræra í glænýja síðu og eignast sitt eigið lén. Voða fullorðins eitthvað. Ég hef í fyrsta lagi saknað þess að skrifa færslur af öllu tagi fyrir sjálfa mig og kannski öðrum til...

Pin It on Pinterest