by Boel76 | apr 30, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Tónlist er svo magnað fyrirbæri. Kastar manni áratugi aftur í tímann ef því er að skipta, beint í ákveðnar, áður-upplifaðar aðstæður, góðar sem slæmar. Ég fæ enn smá hroll þegar ég heyri lög af Metal Ballads-disk sem ég tók með mér í Alþýðuskólann á Eiðum í tíunda...
by Boel76 | apr 26, 2018 | Lífið og tilveran
Mig hefur dreymt um að skrifa og gefa út bók frá því ég var lítil stelpa. Allt sem tengist bókum heillar mig – bókasöfn, bókakaffihús, bókamarkaðir og bara allt. Ég á enn minningu frá því ég sat á bókasafninu á Stöðvarfirði meðan foreldrar mínir voru á...
by Boel76 | apr 26, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Þessari mynd, eða færslu, hér að neðan var deilt í hópnum Ertu að skilja og skilur ekki neitt í gærkvöldi. Fyrir mig var hún svo mikið; Já, já og aftur já! Ég hef svo mikið að segja um akkúrat þetta, að það verður líklega – Lifðu fyrir sjálfan þig og vertu...
by Boel76 | apr 22, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Í erli síðustu daga hef ég annað slagið stoppað og leitt hugann að því hvað varð til þess að ég lenti á þann stað sem ég er í dag. Þá er ég ekki að meina að ég sé; tvífráskilin (einn skilnaður og eitt sambandsslit) fjögurra barna móðir, búsett á Reyðarfirði og vinni...
by Boel76 | apr 19, 2018 | Lífið og tilveran
Ég hef ákveðið að láta reyna á „comeback“ í bloggheiminn og þá mátti ekki minna vera en að hræra í glænýja síðu og eignast sitt eigið lén. Voða fullorðins eitthvað. Ég hef í fyrsta lagi saknað þess að skrifa færslur af öllu tagi fyrir sjálfa mig og kannski öðrum til...