Ársuppgjör

Ársuppgjör

Margs er að minnast þegar ég horfi yfir farinn veg ársins 2018. Rifjum upp brot af því besta og kannski versta;   Almennt orkuleysi Fyrstu dagar nýs árs í vinnu einkenndust ekki aðeins af því að finna taktinn eftir jólahátíðina, heldur var ég að koma til baka úr...
Markmiðasetning

Markmiðasetning

Undanfarin ár hef ég verið að daðra við markmiðasetningu. Já, ég segi „daðra við“, einfaldlega af því að ég hef mikinn áhuga á hugmyndafræðinni en hef aldrei sett mér markmið af fullri alvöru, sem ég hef unnið að yfir árið. Árið sem er að renna sitt skeið var...
Hvað matvæli ætti ég að láta eiga sig?

Hvað matvæli ætti ég að láta eiga sig?

Eins og ég sagði frá hér á síðunni um daginn greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil þegar ég var rúmlega tvítug. Síðan þá hef ég tekið inn skjaldkirtilshormón sem gefin eru við vanstarfsemi skjaldkirtils og mun gera það alla mína tíð. Ég þarf reglulega í blóðprufu...
Rugludallurinn skjaldkirtilinn minn

Rugludallurinn skjaldkirtilinn minn

Árið 1998 var ég 22 ára. Ég var í sambúð, átti tveggja ára gamlan son og vann á leikskóla. Fyrir manneskju með góða líkamlega heilsu hljómar sú uppstilling bara nokkuð „easy“. Mér leið samt svo undarlega. Ég var svo þung, svo ólýsanlega þreytt. Ég sofnaði í...

Pin It on Pinterest