by Boel76 | sep 5, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Ég er búin að hlusta þrisvar sinnum á viðtal við Eygló Guðmundsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum, sem var á Rás2 um daginn, en hún hefur rannsakað „örmögnun“ og segir brýnt að opna umræðuna hér á landi. Þar er hún að lýsa nákvæmlega því sem ég gekk í gegnum fyrir...
by Boel76 | sep 11, 2018 | Lífið og tilveran
Okkur hefur í gegnum tíðina verið kennt að vera þæg og góð. Ekki láta mikið fyrir okkur fara eða að okkur kveða. Nei, þá erum við bara að trana okkur fram. Ekki heldur vera með læti. Okkur hefur einnig verið kennt að sjálfshól sé af hinu illa, bara bjánaleg...
by Boel76 | des 4, 2018 | Lífið og tilveran
Árið 1998 var ég 22 ára. Ég var í sambúð, átti tveggja ára gamlan son og vann á leikskóla. Fyrir manneskju með góða líkamlega heilsu hljómar sú uppstilling bara nokkuð „easy“. Mér leið samt svo undarlega. Ég var svo þung, svo ólýsanlega þreytt. Ég sofnaði í...
by Boel76 | nóv 22, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt, Lífið og tilveran
Draumar geta ræst ef maður leggur sig eftir því að uppfylla þá! Frá því ég fékk tækifæri að taka þátt í ævintýrinu sem fólst í því að koma að gerð sjónvarpsþáttanna Að austan á N4, fyrst sem dagskrárgerðarkona og síðar einnig sem ritstjóri þáttanna, hefur mig langað...