by Boel76 | maí 4, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Þetta er að gerast. Bókin kom með skipi úr prentun í Lettlandi í gær, 2000 eintök duttu á lagerinn, þaðan sem þeim var svo og verður keyrt út í verslanir Eymundsson eftir þörfum. Ég fagna svo áfanganum með mínu fólki um næstu helgi í Reykjavík. Um leið og þetta er...
by Boel76 | apr 30, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Tónlist er svo magnað fyrirbæri. Kastar manni áratugi aftur í tímann ef því er að skipta, beint í ákveðnar, áður-upplifaðar aðstæður, góðar sem slæmar. Ég fæ enn smá hroll þegar ég heyri lög af Metal Ballads-disk sem ég tók með mér í Alþýðuskólann á Eiðum í tíunda...
by Boel76 | apr 26, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Þessari mynd, eða færslu, hér að neðan var deilt í hópnum Ertu að skilja og skilur ekki neitt í gærkvöldi. Fyrir mig var hún svo mikið; Já, já og aftur já! Ég hef svo mikið að segja um akkúrat þetta, að það verður líklega – Lifðu fyrir sjálfan þig og vertu...
by Boel76 | apr 22, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Í erli síðustu daga hef ég annað slagið stoppað og leitt hugann að því hvað varð til þess að ég lenti á þann stað sem ég er í dag. Þá er ég ekki að meina að ég sé; tvífráskilin (einn skilnaður og eitt sambandsslit) fjögurra barna móðir, búsett á Reyðarfirði og vinni...
by Boel76 | apr 19, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
„Líkami minn er þungur eins og rennandi blaut lopapeysa. Með þyngsli fyrir hjartanu og næ varla andanum. Líður eins og ég sé með opið sár innvortis. Eins og hjartað í mér sé hakk í Bónus á síðasta söludegi.“ Bókin mín, 261 dagur, kemur glóðvolg í verslanir í byrjun...