Ef þú átt draum skaltu berjast fyrir honum

Ef þú átt draum skaltu berjast fyrir honum

Ég hef einstaklega lítinn áhuga á kvikmyndum og skrái það nánast í ferilskrána mína ef ég afreka það að horfa á heila mynd. Það var þó síðastliðinn sunnudag, sama dag og Óskarsverðlaunin voru veitt, að vinkona mín bauð mér að horfa með sér á myndina A Star is Born með...
Er ekki val að vera síngúl?

Er ekki val að vera síngúl?

Ég hef hugsað um þessa færslu af og til nokkuð lengi. Ég veit nákvæmlega um hvað ég ætla að skrifa en hef ekki hugmynd um hvernig ég ætla að koma því frá mér. Jú ok. Ég semsagt spyr; er ekki val að vera síngúl? Einhleypur, þið vitið. Æji, ég kýs að nota orðið síngúl í...
Hunangs- og sojagljáður kjúklingur

Hunangs- og sojagljáður kjúklingur

Enn á ný byrja ég færslu á því að minnast á Draumalistann minn sem allt mitt líf virðist ganga út á þessa dagana. Atriði númer 70 á listanum er svo hljóðandi; Gera allar uppskriftir úr einhverri einni uppskriftabók. Ég hreinlega veit ekki af hverju þessi hugmynd kom...
Friðhelgi

Friðhelgi

Þá er 48 klukkustunda þagnar- og samfélagsmiðlabindindi mínu lokið, en „friðhelgin“ var atriði númer 29 á draumalistanum mínum. Atriðin liggja eru ekki í áhersluröð á listanum mínum, heldur eru af öllum stærðum og gerðum og liggja þvers og kruss, en ég henti...

Pin It on Pinterest