Get out of your own way

Biblían mín

Biblían mín

Ég hef alla tíð haft alveg sérstakan áhuga á dagbókum, minnisbókum, já og bara hverskonar bókum sem eru ætlaðar til skipulagningar, ég er nú ekki steingeit fyrir ekki neitt! Ef ég fer í bókabúð sogast ég alltaf að þeim rekka sem geymir þessar bækur, en þar get ég...

read more

Ársuppgjör

Margs er að minnast þegar ég horfi yfir farinn veg ársins 2018. Rifjum upp brot af því besta og kannski versta;   Almennt orkuleysi Fyrstu dagar nýs árs í vinnu einkenndust ekki aðeins af því að finna taktinn eftir jólahátíðina, heldur var ég að koma til baka úr...

22. desember

Í Jólaalmanaki húsmóðurinnar segir í dag: Þegar útlitið er komið í lag (því í gær var uppálagt að fara í klippingu og snyrtingu) er ágætt að renna yfir ibúðina og gera það sem kann að vera ógert i heimilisverkum. Aha. Ég er á plani. Ég smellti í létt föstudagsþrif...

Markmiðasetning

Undanfarin ár hef ég verið að daðra við markmiðasetningu. Já, ég segi „daðra við", einfaldlega af því að ég hef mikinn áhuga á hugmyndafræðinni en hef aldrei sett mér markmið af fullri alvöru, sem ég hef unnið að yfir árið. Árið sem er að renna sitt skeið var afar...

Hvað matvæli ætti ég að láta eiga sig?

Eins og ég sagði frá hér á síðunni um daginn greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil þegar ég var rúmlega tvítug. Síðan þá hef ég tekið inn skjaldkirtilshormón sem gefin eru við vanstarfsemi skjaldkirtils og mun gera það alla mína tíð. Ég þarf reglulega í blóðprufu...

17. desember

Í dag, 17. desember, segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Nú ljúkum við við jólaþvottinn. Íbúðin er að fá á sig jólalegan blæ og allir dunkar eru fullir af smákökum. Ekki má gleyma að kaupa jólaservíetturnar og kertin.  Það er svo sannarlega jólalegt um að litast á...

16. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Í dag kveikjum við á þriðja ljósinu á aðventukertunum og gerum okkur dagamun með því að fara í bæinn með börnin og skoða í búðarglugga og líta eftir jólasveinum. Já. Sko. Ég reyndar tók forskot á sunnudaginn og tendraði ljós á...

15. desember

Í jólaalmanaki húsmóðurinnar segir í dag; Það er best að taka fram jólaljósin sem eiga að fara á jólatréð, athuga hvort þau eru í lagi og koma þeim i viðgerð ef svo er ekki. Ekki má gleyma að eiga aukaperur. Það er einmitt það sem ég ætla að gera í dag því á morgun...

14. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Í dag fægja þeir sem eiga og nota silfur og börnin gera óskalista. Sjálf á ég ekki silfur, nema tvo eldgamla kökuspaða sem mamma lét mig hafa. Ég man þó eftir akkúrat þessu, þegar silfrið var pússað. Það var þó kannski ekki...

12. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Nú er tilvalið að eiga rólegt kvöld með fjölskyldunni. Það leikur enginn vafi á því að kvöldið á mínum bæ verður afar rólegt, en við örverpið erum tvö heima þessa viku. Það var svo yfirgengileg þreyta eftir leikskóladaginn og...

11. desember

Svo hljóðar hið heilaga Jólaalmanak húsmóðurinnar í dag; Í dag væri gaman að bjóða vinum heim og útbúa í sameiningu heimaunnar jólagjafir ásamt börnunum. Ó hvað þetta hljómar skemmtilega. Persónulegar jólagjafir. Eins og ég sagði frá um daginn, þá finn ég sífellt...

Samfélagsmiðlar

Pin It on Pinterest