Biblían mín

Biblían mín

Ég hef alla tíð haft alveg sérstakan áhuga á dagbókum, minnisbókum, já og bara hverskonar bókum sem eru ætlaðar til skipulagningar, ég er nú ekki steingeit fyrir ekki neitt! Ef ég fer í bókabúð sogast ég alltaf að þeim rekka sem geymir þessar bækur, en þar get ég...
Ársuppgjör

Ársuppgjör

Margs er að minnast þegar ég horfi yfir farinn veg ársins 2018. Rifjum upp brot af því besta og kannski versta;   Almennt orkuleysi Fyrstu dagar nýs árs í vinnu einkenndust ekki aðeins af því að finna taktinn eftir jólahátíðina, heldur var ég að koma til baka úr...
22. desember

22. desember

Í Jólaalmanaki húsmóðurinnar segir í dag: Þegar útlitið er komið í lag (því í gær var uppálagt að fara í klippingu og snyrtingu) er ágætt að renna yfir ibúðina og gera það sem kann að vera ógert i heimilisverkum. Aha. Ég er á plani. Ég smellti í létt föstudagsþrif...
Markmiðasetning

Markmiðasetning

Undanfarin ár hef ég verið að daðra við markmiðasetningu. Já, ég segi „daðra við“, einfaldlega af því að ég hef mikinn áhuga á hugmyndafræðinni en hef aldrei sett mér markmið af fullri alvöru, sem ég hef unnið að yfir árið. Árið sem er að renna sitt skeið var...
Hvað matvæli ætti ég að láta eiga sig?

Hvað matvæli ætti ég að láta eiga sig?

Eins og ég sagði frá hér á síðunni um daginn greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil þegar ég var rúmlega tvítug. Síðan þá hef ég tekið inn skjaldkirtilshormón sem gefin eru við vanstarfsemi skjaldkirtils og mun gera það alla mína tíð. Ég þarf reglulega í blóðprufu...
17. desember

17. desember

Í dag, 17. desember, segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Nú ljúkum við við jólaþvottinn. Íbúðin er að fá á sig jólalegan blæ og allir dunkar eru fullir af smákökum. Ekki má gleyma að kaupa jólaservíetturnar og kertin.  Það er svo sannarlega jólalegt um að litast á...

Pin It on Pinterest