9. desember

9. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Í dag kveikjum við á öðru kerti aðventukransins og öll fjölskyldan skrifar jólapóstinn sinn. Það sakar ekki að eiga eitthvað til að narta i meðan setið er við skriftir. Það er þetta með jólapóstinn. Ég skrifaði alltaf jólakort...
8. desember

8. desember

Í dag mælir Jólaalmanak húsmóðurinnar með; Í dag tökum við til við smákökubaksturinn. Sjálfsagt er að allir fjölskyldumeðlimir taki þátt i honum. Þetta þykja mér einnig skemmtilegar ráðleggingar og þarna hefur tíðarandinn breyst töluvert. Ég man, þegar ég var lítil,...
7. desember

7. desember

Í Jólaalmanaki húsmóðurinnar segir í dag; Þaö er óþarfi að geyma fram á siðustu stund að þvo dúka og gluggatjöld og þvi ágætt að gera það i dag. Kvöldinu verjum við með börnunum og rifjum gjarnan upp jólasálma með þeim eldri en kennum þeim yngri. Ok, ég á þá frí í...
6. desember

6. desember

Í dag, 6. desember, segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar; Eldhússkáparnir eru á dagskrá í dag. Ef einhver tími er aflögu þegar allt er komið i röð og reglu í þeim má líta í bækur og blöð til að finna uppskriftir að smákökum til að baka eftir helgina. Eldhússkáparnir já....
5. desember

5. desember

Í dag segir í Jólaalmanaki húsmóðurinnar frá árinu 1968; Nú er best að koma öllum jólapóstinum til útlanda og skrifa þeim bréf sem eru fjarri vinum og ættingjum um jólin. Þar sem ég hætti fyrir nokkrum árum að skrifa jólakort sendi ég ekki neitt til útlanda fyrir...

Pin It on Pinterest