by Boel76 | nóv 30, 2018 | Lífið og tilveran
Í dag bakaði ég engiferkökurnar hennar ömmu Jóhönnu og þar með héldu jólin formlega innreið sína. Mínar sterkustu jólaminningar eru tengdar því þegar við amma vorum að baka þessar kökur sem eru alltaf mitt uppáhald, svona svolítið eins og að borða jólin sjálf. Sjálf...
by Boel76 | nóv 28, 2018 | Lífið og tilveran
Það var einhverntíman um daginn sem ég var að suða á Instastory. Suðaði svo mikið að það var nánast væl. Suðaði og suðaði um að mataræðið mitt væri í rugli, sama hversu oft ég reyndi að taka mig á, allt færi fljótlega í sama farið. Nei, nei. Ég borða alls ekki bara...
by Boel76 | nóv 25, 2018 | Lífið og tilveran
Í dag er mánuður til jóla. Sléttur mánuður þar til við sitjum södd og sæl í sófanum heima, Búin að eignast allt, allt, allt sem við óskuðum okkur. Ha? Á ég að byrja aftur? Í dag er mánuður til jóla. Sléttur mánuður þar til við sitjum útbelgd með kjötsvita og bjúg í...
by Boel76 | nóv 22, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt, Lífið og tilveran
Draumar geta ræst ef maður leggur sig eftir því að uppfylla þá! Frá því ég fékk tækifæri að taka þátt í ævintýrinu sem fólst í því að koma að gerð sjónvarpsþáttanna Að austan á N4, fyrst sem dagskrárgerðarkona og síðar einnig sem ritstjóri þáttanna, hefur mig langað...
by Boel76 | nóv 17, 2018 | Lífið og tilveran
Ég á mér draum, sem nú bara ágerist og ágerist. Draum um að fara aftur til Bali. Þangað fór ég snemma árs 2016, þá nýskilin, eða fyrir aðeins fimm mánuðum. Enn í formi hakks í bakka með blæðandi hjartasár. Ferðin var þannig til komin að þegar ég lá heima í áfalli...