by Boel76 | feb 21, 2019 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Ég hef hugsað um þessa færslu af og til nokkuð lengi. Ég veit nákvæmlega um hvað ég ætla að skrifa en hef ekki hugmynd um hvernig ég ætla að koma því frá mér. Jú ok. Ég semsagt spyr; er ekki val að vera síngúl? Einhleypur, þið vitið. Æji, ég kýs að nota orðið síngúl í...
by Boel76 | nóv 22, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt, Lífið og tilveran
Draumar geta ræst ef maður leggur sig eftir því að uppfylla þá! Frá því ég fékk tækifæri að taka þátt í ævintýrinu sem fólst í því að koma að gerð sjónvarpsþáttanna Að austan á N4, fyrst sem dagskrárgerðarkona og síðar einnig sem ritstjóri þáttanna, hefur mig langað...
by Boel76 | sep 5, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Ég er búin að hlusta þrisvar sinnum á viðtal við Eygló Guðmundsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum, sem var á Rás2 um daginn, en hún hefur rannsakað „örmögnun“ og segir brýnt að opna umræðuna hér á landi. Þar er hún að lýsa nákvæmlega því sem ég gekk í gegnum fyrir...
by Boel76 | maí 26, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Mig langar til þess að segja ykkur frá konunni sem átti stóran þátt í því að koma mér á lappirnar á sínum tíma, henni Hrafnhildi minni hjá Andlegri einkaþjálfun, en hún var einmitt að opinbera glænýja síðu fyrir starfsemi sína á dögunum. Ég hef sagt frá því í viðtölum...
by Boel76 | maí 16, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Ég hef að undanförnu farið í fjölmörg viðtöl varðandi bók mína, 261 dagur. Ég vissi alveg að bókin myndi vekja athygli en óraði ekki fyrir þeim viðbrögðum og áhuga sem hún hefur vakið. Ég vissi líka að hún yrði umdeild fyrir margra hluta sakir, enda efnið viðkvæmt. Í...
by Boel76 | maí 14, 2018 | Ertu að skilja og skilur ekki neitt
Ég er að komast niður á jörðina eftir föstudaginn. Alveg. Samt ekki. Ég er svo endalaust þakklát og meyr. Svo endalaust. Ég var búin að plana þetta gleði- uppskeru- útgáfuhóf með forlaginu mínu. Upplestur, makkarónur og freyðivín. Fólk að fagna stórum áfanga. Það var...