Það gengur bara eins og þú vilt að það gangi
Ég fékk áskorun í upphafi mánaðar. Ferlega góða. Eða slæma. Svona eftir því hvernig á það er litið. Hún var þannig til komin að ég var að horfa á Instagram-story þar sem ég sá eina kynsystur mína standa á höndum út á miðju gólfi. Bara sí-svona, eins og hún væri að...
Á pásu
Mér hefur liðið undarlega að undanförnu. Voru þetta tvö of lík orð í röð? Jæja, meikar ekki diff. Ég hef ekki verið „í pásu" - þið vitið, meðvitað í hléi frá einhverju. Nei, heldur finnst mér eins og ég hafi verið „á pásu" frá því í byrjun júní - svona eins og þegar...
Vagninn minn og Vagninn þinn
Eins og ég sagði frá hér tók ég skyndiákvörðun og brunaði vestur á Flateyri þegar barnlausa tímabil sumarsins hófst þar sem ég lék ferðamann (í vinnu) í tvær vikur í einstaklega góðu yfirlæti. Aðsetur Austurfréttar og Austurgluggans þennan tíma var Vagninn á Flateyri...
Túristi í eigin landi
Það er svo magnað að dvelja á svæði í sínu eigin heimalandi þar sem maður aldrei verið áður á sínum fullorðinsárum. Eftir mikla skyndiákvörðun hef ég nú verið á Flateyri í einstaklega góðu yfirlæti í tæpa viku. Vinn eins og vindurinn og keyri um og skoða svæðið þess á...
Sumarævintýrið
Ég tók skyndiákvörðun á miðvikudaginn. Þar sem ég sat við eldhúsborðið heima hjá mér og vann tók ég upp símann; Ég; Hæ. Hérna, hvernig býrðu þarna á Flateyri? Beta vinkona; Ha? Hvar? Ertu að spá í heimilisfangi? Ég; Nei. Sko. Hvernig og hvar býrðu? Get ég komið til...
Tímamót á tímamót ofan
Lífið er eins og bók, uppfullt af köflum sem hefjast og enda á víxl. Júnímánuður er einstaklega viðburðarríkur hjá okkur smáfjölskyldunni og því ber að fagna. Fyrsti dagur mánaðarins var risastór þar sem Bríetarbarnið útskrifaðist úr grunnskóla með glans og mun hefja...
Hugrekkis-lykilinn minn
Ég sá fyrst umfjöllum um The Given Keys hjá einhverjum lífsstílsbloggara fyrir áramót. Ég varð strax heilluð af hugmyndafræðinni í tvennum skilningi. Skartgripafyrirtækið framleiðir hálsmen, armbönd og fleira úr lyklum, ýmis gömlum eða nýjum. Það sem mér þykir svo...
Matur er mannsins megin
Í gamla daga gat ég skoðað matreiðslubækur út í það endalausa, en það merkilega var; ég eldaði samt alltaf það sama. Þið vitið - hakk&spakk, lasagne, grjónagraut og plokkfisk. Þó svo ég sé mikil bókamanneskja og þyki bæði fallegt og notalegt að hafa bækur í...
Bútasaumsdagur
Nei, ég var ekki að sauma í dag. Ég sauma reyndar aldrei. Og þó ég myndi einhverntíman sauma væri það aldrei bútasaumur. Ég bara nota þetta hugtak til þess að hjálpa mér að komast í gegnum og klára erfiða og yfirhlaðna daga og þótti þess virði að deila, ef einhver...
Móður og barni heilsast vel
Mig hefur dreymt um að skrifa og gefa út bók frá því ég var lítil stelpa. Allt sem tengist bókum heillar mig - bókasöfn, bókakaffihús, bókamarkaðir og bara allt. Ég á enn minningu frá því ég sat á bókasafninu á Stöðvarfirði meðan foreldrar mínir voru á...
Comeback
Ég hef ákveðið að láta reyna á „comeback“ í bloggheiminn og þá mátti ekki minna vera en að hræra í glænýja síðu og eignast sitt eigið lén. Voða fullorðins eitthvað. Ég hef í fyrsta lagi saknað þess að skrifa færslur af öllu tagi fyrir sjálfa mig og kannski öðrum til...