Túristi í eigin landi

Túristi í eigin landi

Það er svo magnað að dvelja á svæði í sínu eigin heimalandi þar sem maður aldrei verið áður á sínum fullorðinsárum. Eftir mikla skyndiákvörðun hef ég nú verið á Flateyri í einstaklega góðu yfirlæti í tæpa viku. Vinn eins og vindurinn og keyri um og skoða svæðið þess á...
Sumarævintýrið

Sumarævintýrið

Ég tók skyndiákvörðun á miðvikudaginn. Þar sem ég sat við eldhúsborðið heima hjá mér og vann tók ég upp símann; Ég; Hæ. Hérna, hvernig býrðu þarna á Flateyri? Beta vinkona; Ha? Hvar? Ertu að spá í heimilisfangi? Ég; Nei. Sko. Hvernig og hvar býrðu? Get ég komið til...
Tímamót á tímamót ofan

Tímamót á tímamót ofan

Lífið er eins og bók, uppfullt af köflum sem hefjast og enda á víxl. Júnímánuður er einstaklega viðburðarríkur hjá okkur smáfjölskyldunni og því ber að fagna. Fyrsti dagur mánaðarins var risastór þar sem Bríetarbarnið útskrifaðist úr grunnskóla með glans og mun hefja...
Hugrekkis-lykilinn minn

Hugrekkis-lykilinn minn

Ég sá fyrst umfjöllum um The Given Keys hjá einhverjum lífsstílsbloggara fyrir áramót. Ég varð strax heilluð af hugmyndafræðinni í tvennum skilningi. Skartgripafyrirtækið framleiðir hálsmen, armbönd og fleira úr lyklum, ýmis gömlum eða nýjum. Það sem mér þykir svo...
Matur er mannsins megin

Matur er mannsins megin

Í gamla daga gat ég skoðað matreiðslubækur út í það endalausa, en það merkilega var; ég eldaði samt alltaf það sama. Þið vitið – hakk&spakk, lasagne, grjónagraut og plokkfisk. Þó svo ég sé mikil bókamanneskja og þyki bæði fallegt og notalegt að hafa bækur í...
Bútasaumsdagur

Bútasaumsdagur

Nei, ég var ekki að sauma í dag. Ég sauma reyndar aldrei. Og þó ég myndi einhverntíman sauma væri það aldrei bútasaumur. Ég bara nota þetta hugtak til þess að hjálpa mér að komast í gegnum og klára erfiða og yfirhlaðna daga og þótti þess virði að deila, ef einhver...

Pin It on Pinterest